Aladdín

Aladdín
Event on 2013-11-02 13:30:00

eftir Bernd Ogrodnik Aladdín er undurfalleg sýning sem hentar áhorfendum frá 4 ára aldri.
★★★★★
"Hér er á ferðinni töfrandi og yndisleg sýning í alla staði og eiga Bernd, Ágústa Skúladóttir leikstjóri og aðrir samverkamenn þeirra, hrós skilið fyrir að bjóða áhorfendum upp á vandaða uppsetningu sem jafnframt er algjört augnakonfekt." SBH – Morgunblaðið

"Undurfalleg brúðuleiksýning" JVJ – Fréttablaðið
"Fagrir galdrar" GSE – Fréttatíminn 

Við leggjum í dular­fullt ferðalag til Austur­landa nær, allt til hinnar fornu borgar Bagdad, inn í heillandi heim, sem býr yfir ríkulegum menningar­ver��mætum en hefur mátt þola stríðs­hörmungar. Við ferðumst með Aladdín á töfrateppinu til hinnar fornu Babýlóníu. Brúðurnar í Aladdín eru strengja­brúður, tálgaðar úr tré eins og allflestar brúður sem Bernd hefur búið til. Brúðuheimar í samstarfi við Þjóðleikhúsið. 

 

Handrit, tónlist, leikmynd, brúðugerð og flutningur

Bernd Ogrodnik

 

Leikstjórn

Ágústa Skúladóttir

 

Búningar

Eva Signý Berger og Mao

 

Smíði og aðstoð við hönnun leikmyndar

Högni Sigurþórsson og Lýður Sigurðsson

 

Lýsing

Ólafur Ágúst Stefánsson

 

Hljóðmynd

Halldór Snær Bjarnason

 

Þýðing

Karl Ágúst Úlfsson

 

Raddir:

 

Aladdín:  Ævar Þór Benediktsson

 

Salíma:  Þórunn Arna Kristjánsdóttir

 

Andinn:  Ágústa Eva Erlendsdóttir

 

Soldáninn:  Sigurður Sigurjónsson

 

Móðir Aladdíns:  Helga E. Jónsdóttir

 

Nazim töframaður:  Sigurður Skúlason

 

Achmed götusali:  Karl Ágúst Úlfsson

 

Vonbiðill:  Karl Ágúst Úlfsson

 

Betlari:  Örn Árnason

 

Turnkallari:  Örn Árnason

 

Hirðmaður:  Örn Árnason

 

Sögumaður:  Bernd Ogrodnik

  

 

 

at National Theatre of Iceland – Þjóðleikhúsið
Hverfisgata 19
Reykjavík, Iceland

This entry was posted in Sem and tagged . Bookmark the permalink.

Leave a Reply