Sem

AMF 3. umferð 2016

AMF 3. umferð 2016
Event on 2016-06-28 10:00:00
3. og síðasta umferðin í undankeppni AMF World Cup 2015 – 2016 Tveir riðlar í boði: Fimmtudaginn 5. maí kl. 10 – Laugardaginn 7. maí kl. 09 – Verð kr. 5.500,- 12 efstu keppendurnir eftir forkeppni fá verðlaun miðað við forgjöf 80% af mismun meðaltals 200 (konur fá ekki auka 8 pinna á leik með almennri forgjöf). Úrslit 3. umferðar laugardaginn 7. maí kl. 12:30 – 10 efstu allir við alla (Round Robin) fyrir sigur eru 20 stig og 10 fyrir jafntefli. Heildarúrslit í AMF 2016 sunnudaginn 8. maí kl. 09:00 – 10 efstu úr öllum þrem AMF forkeppnunum spila allir við alla (Roind Robin) fyrir sigur eru 20 stig og 10 fyrir jafntefli. Eftir það fara fjórir efstu í úrslit með Stepladder fyrirkomulagi – 4. sætið gegn því 3., sigurvegarinn þar keppir við 2. sætið og svo sigurvegarinn þar við þann sem varð í 1. sæti. Einn leikur í hverri umferð. Reglugerð um AMF mót.

at Keiluhöllin Egilshöll
Fossaleynir
Reykjavík, Iceland

Leave a Reply