Sem

EDDAN – LÍF OG LIST EDDU BJÖRGVINS í 40 ár!

EDDAN – LÍF OG LIST EDDU BJÖRGVINS í 40 ár!
Event on 2015-04-24 20:00:00
Verð: 4.900.-
Salur: Hamraborg
Dagsetningar og tími:
24.04.2015 – kl. 20:00
25.04.2015 – kl. 20:00

Edda Björgvinsdóttir, ein ástsælasta leikkona þjóðarinnar býður Íslendingum til veislu í Hofi Menningarhúsi. Edda lítur yfir farinn veg og ferilinn; væntingar, vonbrigði, ástir og örlög leikkonu á besta aldri. Við lofum stórkostlegri skemmtun, þar sem Eddan okkar fer á kostum, ásamt úrvalsleikurunum, Gunnari Hanssyni og Bergþóri Pálssyni. Handrit er eftir Björk Jakobsdóttur og Eddu Björgvinsdóttur. Leikstjórn er í höndum Gunnars Helgasonar.  

Miðaverð er 4.900

at Hof Cultural and Conference Center – Menningarhus
Strandgötu 12
Akureyri, Iceland

Leave a Reply