Sem

Fjölskyldujóga í Hofi

Fjölskyldujóga í Hofi
Event on 2015-04-04 00:00:00
Verð: 800.-
Lengd: Ein klukkustund
Salur: Hamrar
Dagsetning: 04.04.2015
Tími: 15:00

Fjölskyldujóga er kjörið fyrir unga sem aldna sem hafa litla eða enga reynslu af jóga. Eina sem þarf er gleði í hjarta og áhugi á nærandi gæðastund með þeim sem þér þykir vænt um. Við liðkum líkamann, róum hugann, öndum djúpt, förum í leiki og slökum svo vel á í lokin. Jógakennararnir Arnbjörg Kristín og Gerður Ósk leiða viðburðinn saman og mun ágóði viðburðar renna til styrktarfélagsins Jógahjartans.

Ef þú átt jógadýnu, púða og teppi hvetjum við þig til að koma með það meðferðis, það verður þó eitthvað slíkt á staðnum fyrir þá sem eiga ekki.

at Hof Cultural and Conference Center – Menningarhus
Strandgötu 12
Akureyri, Iceland

Leave a Reply