Sem

Hjálpum Nepal – Styrktartónleikar

Hjálpum Nepal – Styrktartónleikar
Event on 2015-06-06 21:00:00

Fram koma hljómsveitirnar Bubbi og Dimma, Amabadama, Retro Stefson og Ylja.

Alvogen greiðir allan kostnað vegna tónleikanna svo aðgangseyrir renni óskertur til hjálparstarfs UNICEF og Rauða krossins  í Nepal.

Miðaverð er 4.500 krónur og stefnt er að því að safna yfir 5 milljónum króna.

Hvernig hjálpa miðakaupin:

1 miði:
Neyðarpakki fyrir tvær fjölskyldur með vatni og hreinlætisvörum í einn mánuð eða næringarsölt – 400 pakkar sem geta bjargað lífi allt að 80 barna sem þjást af ofþornun.

40 miðar:
Stórt tjald sem gefur börnum skjól og öryggi til að geta leikið sér og stundað nám. Kaupa miða
Dagsetningar:

06. júní 2015 21:00
Staðsetning
Silfurberg

Verð frá: 4.500 kr.

at Harpa, Reykjavik Concert Hall and Conference Centre
Austurbakki 2
Reykjavík, Iceland

Leave a Reply