Sem

Maggi Eiríks 70 ára

Maggi Eiríks 70 ára
Event on 2015-09-19 17:00:00

Magnús Eiríksson fagnar sjötíu ára afmæli sínu með stórtónleikum í Eldborg, þann 19. september.

Dregnir verða fram gimsteinar, konfektmolar og blúsaðar perlur úr óviðjafnanlegu lagasafni
Magnúsar sem fyrir löngu er samofið þjóðarsál Íslendinga;

Reyndu aftur,
Drauma-prinsinn,
Gleðibankinn,
Ó þú,
Kóngur einn dag
og öll hin.

Gamlir, góðir vinir stíga að sjálfsögðu á sviðið með Magnúsi:

Pálmi Gunnarsson
Ellen Kristjánsdóttir
KK
Valdimar Guðmundsson og
Ragnheiður Gröndal

 

Strengjasveit og hljómsveit undir stjórn Þóris Úlfarssonar.

 

Ómissandi tónleikar fyrir ómissandi fólk. Kaupa miða
Næstu viðburðir:
19. september 2015 | kl. 17:00

19. september 2015 | kl. 21:00

Staðsetning Eldborg

Verð frá: 5.990 kr. – 11.990 kr.

Miðasala hefst 21.maí kl. 10

at Harpa, Reykjavik Concert Hall and Conference Centre
Austurbakki 2
Reykjavík, Iceland

Leave a Reply