Sem

Mannauðsdagur Flóru 2013

Mannauðsdagur Flóru 2013
Event on 2013-10-10 10:00:00

VINNUSTAÐUR FRAMTÍÐARINNAR
Mannauðsdagurinn – 10. október 2013

Flóra, félag mannauðsstjóra hélt Mannauðsdaginn í fyrsta skiptið árið 2011. Dagurinn gekk mjög vel og sóttu hann um 200 manns. Mannauðsdagurinn hefur nú fest sig í sessi sem vettvangur fyrir þá sem vinna við mannauðsmálum sem og stjórnendur og aðra sem áhuga hafa á nútímalegri stjórnun mannauðs, til að hittast, fræðast og miðla af þekkingu og reynslu.

Yfirskrift ráðstefnunnar 10. október nk. er Vinnustaður framtíðarinnar. Á ráðstefnunni verður tekist á við helstu áskoranir og tækifæri í mannauðsmálum í dag. Ráðstefnan í verður haldin í Hörpu, Silfurbergi.

Dagskráin hefst klukkan 10.
Strax að lokinni formlegri dagskrá, eða um kl. 17 tekur við kokteill sem einnig verður haldinn í Hörpu.

 

at Harpa, Reykjavik Concert Hall and Conference Centre
Austurbakki 2
Reykjavík, Iceland

Leave a Reply