Sem

Múlinn Jazzklúbbur: Cole endurborinn

Múlinn Jazzklúbbur: Cole endurborinn
Event on 2016-05-23 21:00:00

Steinar Sigurðarson, saxófónn
Andrés Þór Gunnlaugsson, gítar
Þorgrímur Jónsson, bassi
Kári Ibsen Árnason – trommur

Kvartettinn fagnar 15 ára starfsafmæli á þessu ári en hann hefur spilað óreglulega frá árinu 2001, efnisskrá tónleikana eru perlur Cole Porter. Cole var afkastamikill lagahöfundur sem samdi ljóðrænar, jafnt sem hnyttnar laglínur sem flestir þekkja. Lög hans eru fyrir löngu orðnar tímalausar perlur. Kaupa miða
Dagsetningar:

23. mars 2016 21:00
Staðsetning
Björtuloft

Verð frá: 2000

at Harpa, Reykjavik Concert Hall and Conference Centre
Austurbakki 2
Reykjavík, Iceland

Leave a Reply