Opnar æfingar Sinfóníuhljómsveitar Íslands

Opnar æfingar Sinfóníuhljómsveitar Íslands
Event on 2015-10-08 09:30:00

Lokaæfingar fyrir almenna áskriftartónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands á fimmtudagsmorgnum eru opnar. Þar gefst gestum tækifæri að heyra Sinfóníuhljómsveitina leika dagskrá tónleika kvöldsins að hluta eða heild og þannig glöggva sig á viðfangsefni tónleikanna.

Opnar æfingar eru tilvaldar fyrir smærri hópa, nemendur og eldriborgara eða hvern þann sem vill heyra fallega tónlist og kynnast starfi Sinfóníunnar betur.

Tekið skal fram að æfingarnar eru ekki tónleikar, heldur vinnuæfingar og dagskrá þeirra því ekki endilega í fullu samræmi við tónleika kvöldsins. Kaupa miða
Næstu viðburðir:
08. október 2015 | kl. 09:30

22. október 2015 | kl. 09:30

12. nóvember 2015 | kl. 09:30

26. nóvember 2015 | kl. 09:30

07. janúar 2016 | kl. 09:30

Staðsetning Eldborg

Verð frá: 1.900 kr.

at Harpa, Reykjavik Concert Hall and Conference Centre
Austurbakki 2
Reykjavík, Iceland

Leave a Reply