RMM 2015: Hátíðarpassi

RMM 2015: Hátíðarpassi
Event on 2015-06-18 20:00:00

Reykjavík Midsummer Music leiðir saman íslenska og erlenda tónlistarmenn í hæsta gæðaflokki og hristir upp í menningarlífi borgarinnar yfir hásumarið, þegar dagurinn er sem lengstur.

Víkingur Heiðar Ólafsson stofnaði til hátíðarinnar 2012 og er listrænn stjórnandi hennar. Hátíðin var valin Viðburður ársins og hlaut nýsköpunarverðlaun Rogastans á Íslensku tónlistarverðlaununum 2013.

Dagskráin Reykjavík Midsummer Music hverfist um ákveðið þema sem skín í gegnum efnisskrá hvers árs. Hátíðin færir landsmönnum listviðburði á heimsmælikvarða, sem oft fara fram á flekamótum ólíkra tónlistarstefna og listforma.

Hátíðin á heima í Hörpu en lætur einnig á sér kræla á fleiri stöðum í miðborg Reykjavíkur.

Sjá nánar á vef hátíðarinnar:  http://reykjavikmidsummermusic.com/ Kaupa miða
Dagsetningar:

18. júní 2015 20:00
Staðsetning
Gildir á alla viðburði RMM í Hörpu

Verð frá: 10.000 kr.

at Harpa, Reykjavik Concert Hall and Conference Centre
Austurbakki 2
Reykjavík, Iceland

Leave a Reply