Sem

Sjálfsprottin spévísi

Sjálfsprottin spévísi
Event on 2013-12-22 00:00:00
Verð: 1.500 kr.
Dagsetning: 22.12.2013
Tími: 21:00

Akureyrska hljómsveitin Sjálfsprottin Spévísi heldur tónleika í Hofi 22. desember til að fagna útgáfu sinnar fyrstu breiðskífu.

Sjálfsprottin Spévísi eru: Bjarni Þór Bragason sem sér um söng og spilar á rafgítar, Bjarki Guðmundsson á rafgítar, Emil Þorri Emilsson ��trommur og Guðmundur Ingi Halldórsson á Rafbassa.

Þeim til aðstoðar á tónleikunum verður stórvinur Spévísarinnar Andri Kristinsson ásamt leynigesti.

at Hof Cultural and Conference Center – Menningarhus
Strandgötu 12
Akureyri, Iceland

Leave a Reply