Sem

SKONROKK – 80´S GLYSROKKVEISLA ALDARINNAR

SKONROKK – 80´S GLYSROKKVEISLA ALDARINNAR
Event on 2014-04-18 00:00:00
Verð: 6.400 kr.
Salur: Hamraborg
Dagsetning: 18.04.2014
Tími: 20:00

SkonRokk hópurinn hefur algjörlega slegið í gegn og fest sig í sessi tónleikaunnenda sem ein magnaðasta rokksveit landsins.  Nú verður 80´áratugunum beggja vegna gerð góð skil. 

MagniEyþór IngiBiggi Haralds (Gildrunni), og Pétur „Jesú" Guðmundsson ásamt hinni mögnuðu hljómsveit Tyrkja Guddu, munu flytja öll gæsahúðarlögin frá þessu magnaða tónlistartímabili í rokksögunni.

Tyrka Guddu skipa: Birgir Nielsen trommur, Einar Þór Jóhannsson gítar, Ingimundur Benjamín Óskarsson bassi, Stefán Gunnlaugsson hljómborð, Sigurgeir Sigmundsson gítar.

Hægt er að finna SkonRokk hópinn á Fésbókinni undir Tyrkja Gudda og allar hugmyndir að lagavali eru vel þegnar. Taktu þátt í að gera frábæran viðburð enn betri.  Kannski vinnur þú miða á tónleikanna?

 

 

at Hof Cultural and Conference Center – Menningarhus
Strandgötu 12
Akureyri, Iceland

Leave a Reply