Sem

Vorsýning STEPS danssýning

Vorsýning STEPS danssýning
Event on 2015-05-16 11:30:00
Verð: 2.500 kr.
Dagsetningar og tími:
16.05.2015 – kl. 11:30
16.05.2015 – kl. 13:00
16.05.2015 – kl. 16:30
16.05.2015 – kl. 18:00

Vorsýning Steps Dancecenter

1. vorsýning Steps Dancecenter er umvafin persónum frá töfraheimi Disney.

Þar munu bregða á leik Litla hafmeyjan og Triton, Skari og Nala úr Lion King, Mulan og dívurnar í Herkúles. Einnig mun hugrakka prinsessan úr Brave mæta, Mikki Mús, Mary Poppins og Bert vinur hennar. Jasmín úr Aladín mun koma fljúgandi inn í hús á töfrateppinu sínu með nokkrum Guffum úr Guffagríni. Vonda nornin í Mjallhvít og dvergarnir sjö sem og sjóræningarnir í Pirates of the caribbean ætla að koma með látum og sýna hvað í þeim býr.

Sannkölluð töfrandi dansveisla sem engin ætti að láta framhjá sér fara.

Tæplega 400 nemendum skólans er skipt niður á tvær mismunandi sýningar. Alls eru sýningarnar fjórar laugardaginn 16. maí.

Sýningartímar og hópar

KL. 11.30 & KL. 13

HÓPAR:  3-4 ÁRA,  A1, A3, B1, C2, C3, , ÚRVAL/D/STRÁKAR , DÍVUR

3 ÁRA SÝNA KL. 13

 

KL. 16.30 & KL. 18

HÓPAR:  4 ÁRA, A2, B2, C4, C5, C1, STRÁKAR YNGRI, ÚRVAL/D/STRÁKAR, DÍVUR

5 ÁRA SÝNA KL. 18

at Hof Cultural and Conference Center – Menningarhus
Strandgötu 12
Akureyri, Iceland

Leave a Reply